Hreppsnefnd Skorradalshrepps hefur auglýst tillögu að aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010 – 2022. Greinargerð, uppdráttur og umhverfisskýrsla liggja frammi á skrifstofu skipulags-og byggingarfulltrúa Skorradalshrepps, Hvanneyrargötu 3 á Hvanneyri og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi, 166, Reykjavík, á venjulegum opnunartíma, frá 22. desember 2010 til 9. febrúar 2011. Sjá auglýsingu og gögn hér.