Atvinnu- og nýsköpunarhelgi

ANH.IS

Atvinnu- og nýsköpunarhelg

27.-29.apríl á Akranesi

Komdu hugmyndum í framkvæmd á 48 klukkustundum.
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin er viðburður sem haldinn er vísvegar um landið í þeim tilgangi að virkja fólk til athafna og láta góðar hugmyndir verða að veruleika.
Á viðburðunum fá þátttakendur tækifæri til þess að vinna saman að frumgerð vöru eða þjónustu sem síðar getur orðið að fullvaxta fyrirtæki.
ALLIR GETA TEKIÐ ÞÁTT – ÞAÐ KOSTAR EKKERT.
Skráning er hafin á www.anh.is