Vegna þess ástands sem ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar, hefur verið ákveðið að auglýstur opnunartími skristofu sveitarfélagsins verði breytt ótímabundið á meðan óvissa varir. Tilkynnt verður um breytingar á þessari ákvörðun um leið og þær verða. Hægt verður að hafa samband við oddvita í síma 8920424 eða arnih@skorradalur.is. Varðandi upplýsingar um fasteignagjöld er hægt að hafa samband við Pétur Davíðsson í síma 8971888 eða petur@skorradalur.is.