Byggingar- og skipulagsfulltrúi hættur Ólöf Guðný Valdimarsdóttir hefur látið af störfum byggingar-og skipulagsfulltrúa frá og með 1.mars. Verið er að vinna í því að finna eftirmann hennar.