Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Ok í Borgarfirði Flugeldasala Björgunarsveitarinnar OK í Borgarfirði fer fram í Bútæknihúsinu á Hvanneyri og Þorsteinsbúð í Reykholti miðvikudaginn 30. desember frá klukkan 13 – 22 og á gamlársdag frá kl. 11-15.