Föstudaginn 8.apríl 2022 klukkan 12 þarf að vera búið að skila inn framboðslista til sveitastjórnakosningar og öðrum gögnum til kjörstjórnar.
Gögnum má skila til hvaða kjörstjórnarmanns sem er í kjörstjórn.
Sveitastjórnarmenn sem ekki hyggjast gefa kost á sér skulu tilkynna það til kjörstjórnar fyrir lok framboðsfrest sem er 8.apríl 2022 kl:12.
Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er að finna á kosning.is
kjörstjórn Skorradalshrepps
Davíð Pétusson, Grund s:8921204
Fjóla Benediktsdóttir, Mófellsstaðakoti s:8477725
Sigrún Þormar, Dagverðarnesi s:8475581