Hreppsnefndarfundur nr. 204 verður haldinn miðvikudaginn 19.febrúara kl. 17 á skrifstofu sveitarfélagsins.
Dagskrá
Almenn mál
1. Kvörtun vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins – 2406009
2. Kvörtun vegna stjórnsýslu Skorradalshrepps – 2410012
3. Erindi frá Innviðarráðuneytinu vegna óska íbúa um almenna atkvæðagreiðslu ákvörðun hreppsnefndar í Skorradalshreppi – 2411003
4. Spillefnagámur – 2502009
5. Styrkur til ungmenna – 2502010
6. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017
7. Rafrænar undirritanir – 2502012
8. Styrkumsókn – 2502013
Fundargerðir til staðfestingar
9. Skipulags- og byggingarnefnd – 187 – 2502001F
9.1 2502004 – Verkefnis- og matslýsing fyrir vinnslu Kerfisáætlunar Landsnets 2025-2034
9.2 2501001 – Vindorkugarður í landi Hæls og Steindórsstaða í Borgarbyggð, umhverfismat
9.3 2205001 – Holtavörðuheiðarlína 1
Fundargerðir til kynningar
10. Fundargerðir stjórnar Faxaflóahafna 2025 – 2502014
11. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 – 2502011