Hreppsnefndafundur nr. 206

Hreppsnefndarfundur nr 206 verður haldinn miðvikudaginn 30.apríl 2025 kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá

1. Ársreikningur 2024 – 2504008
2. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003 
3. Holtavörðuheiðarlína 1 – 2205001

Fundargerð
4. Skipulags- og byggingarnefnd – 188 – 2503003F

Skipulagsmál
5. Vatnsendahlíð 189, 8. áfangi, breyting deiliskipulags – 2504007
6. Dagverðarnes 12, svæði 1 – Breyting deiliskipulags – 2504001

Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 – 2502011