Hreppsnefndarfundur nr. 216 verður haldinn miðvikudaginn 16.nóvember 2025 kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.
Dagskrá
Almenn mál
1. Kosning í farsældarráð Vesturlands – 2511007
2. Ákörðun útsvarsprósenta fyrir árið 2026 – 2511009
3. Fjárhagsáætlun 2026 – 2510011
4. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2026 – 2511001
5. Aðkeypt þjónustua frá KPMG hf. vegna sameiningarmála – 2511002
6. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs – 2511003
7. Gjaldskrá Sorpurðun Vesturlands 2026 – 2511004
8. Heimsókn frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – 2511005
9. Jólasöfnun – 2511006
10. Mál IRN25090129 viðauki við kæru 27.september viðauki 9.október 2025 – 2511008
Fundargerðir til kynningar
11. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 – 2502011

