Hreppsnefndarfundur nr. 155 verður haldinn miðvikudaginn 10.mars kl. 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins.
Dagskrá fundar:
1. Yfirferð ársreiknings 2020 ( Haraldur frá KPMG mætir )
2. Samstarfssamningar, ( lagðir fram samræmdir samningar, framkvæmt af SSV og SIS )
3 Gjaldskrá ( sorpgjald, seinni umræða )
4. Fulltrúi í fagráð ( v. Menningarstefnu Vesturlands )
5. Vegagerðin ( styrkvegir )
6. Vegagerðin ( framkvæmdir, bréf )
7. Bréf ( landeigendur að Fitjum )
8. Sorpurðun Vesturlands ( Aðgerðaráætlun )
9. Styrkir
10. Íbúaskrá Skorradalshrepps 1. Des. 2020 lögð fram.