Hreppsnefndarfundur nr. 197

Hreppsnefndarfundur nr. 197 verður haldinn fimmtudaginn 4.júlí kl. 11 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá
Almenn mál
1. Holtavörðuheiðarlína 1, matsáætlun – 2205001
Fulltrúar frá Landsnet koma og kynna málin.
2. Kjör oddvita – 2206003
3. Kjör varaoddvita – 2206004
4. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006
5. Sameiningarmál – 2309008
6. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003
7. Erindir til sveitarstjórna á Vesturlandi og í Kjósahrepp – 2406003
8. Erindi frá Innviðarráðuneytinu vegna álits – 2406004
9. Skólaakstur – 2306010
10. Hinseginhátíð Vesturlands – 2406005
11. Öruggara Vesturland – 2402008
12. Gjald sveitarfélagsins vlögbundins húsmæðra orlofs kvenna – 2407001
13. Kvörtun vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins – 2406009
14. Tilkynning um undirskriftarsöfnun skv. sveitarstjórnarlögum – 2406008
17. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins – 2208002

15. Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr. 237, 238, 239, 240, 241, 242, 243 og 244 – 2406002
16. Fundargerðir nr. 948, 949 og 950 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2406007