Hreppsnefndarfundur nr.201 verður haldinn þriðjudaginn 26.nóvember n.k kl:16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Ákvörðun útsvarsprósentu fyrir árið 2025 – 2411002
2. Fjárhagsáætlun 2025 – 2409004
3. 3 ára fjárhagsáætlun 2026 – 2028 – 2410014
4. Tilkynning um undirskriftarsöfnun – 2407005
5. Erindi frá Innviðarráðuneytinu vegna óska íbúa um almenna atkvæðagreiðslu ákvörðun hreppsnefndar í Skorradalshreppi – 2411003
Fundargerðir til kynningar
6. Sameiningarmál – 2309008