Hreppsnefndarfundur nr. 203

Hreppsnefndarfundur nr. 203 verður á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3 miðvikudaginn 15.janúar 2025 kl 17:00

Dagskrá

1. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017
2. Gæludýrasamþykkt fyrir Vesturland og Kjósahrepp – 2501002
3. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins – 2208002
4. Afsláttur af fasteignaskatti. – 2501006
5. Tónlistarnám – 2501007
6. Sameiningarmál – 2309008

Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerðir Faxaflóahafna sf. nr 249 og 250 – 2501005
8. Fundargerð nr.960 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2501003
9. Fundargerðir nr. 185 stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi – 2501004