Hreppsnefndarfundur nr. 205

Hreppsnefndarfundur nr. 205 verður miðvikudaginn 19.mars á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3 kl. 16.

Dagskrá
Almenn mál
1. Heimsókn til sveitarfélaganna á Vesturlandi – 2503008
2. Drög að frumvarpi um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga – 2503006
3. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins – 2208002
4. Bréf til sveitarfélaga – 2503005
5. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003
6. Ósk um úrskurð um hæfi/vanhæfi hreppsnefndarmanna – 2503009
7. Afsláttur af fasteignagjöldum. – 2501006
8. Fasteignagjöld á Laugarbúð – 2503012
9. Aðalfundarboð SSV 26.mars 2025 – 2503013
10. Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrir árið 2024 – 2503011

Fundargerðir til kynningar
11. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 – 2502011
12. Fundargerðir stjórnar SSV 2025 – 2503007
13. Fundargerðir heilbrigðsnefndar 2025 – 2503010