Hreppsnefndarfundur nr. 212

Hreppsnefndarfundur nr. 212 verður haldinn fimmtudaginn 4.september kl. 17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.

Dagskrá:
Almenn mál
1. Kerfisáætlun 2025-2034, umhverfismat áætlana – 2504009
2. Fjárhagsáætlun 2025 – 2409004
3. Fjárhagsáætlun 2025 – 2409004
4. Styrkbeiðni félags fósturforeldra – 2509001
5. Skólaakstur veturinn 2025-26 – 2507010
6. Barnamenningarhátíð – 2509002
7. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins – 2208002
8. Erindi frá oddviti – 2209014
9. Íbúaskrá – 2409006
10. Framkvæmd íbúakosninga – sameining við Borgarbyggð – 2508001
11. Sameiginleg kjörstjórn Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna

Fundargerðir til kynningar
12. Fundur verkefnahóps um formlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og
Skorradalshrepps – 2404011
Lögð fram fundargerð nr. 11
13. Sameiginleg kjörstjórn Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna
sameiningarkosninga. – 2508002