Hreppsnefndarfundur nr. 215 verður haldinn þriðjudaginn 21.október kl. 16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2026 – 2510011
2. Sameiginleg kjörstjórn Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna sameiningarkosninga. – 2508002
3. Mál IRN25090129 Stjórnskýslukær vegna kosninga um sameiningarkosningar sveitarfélaganna Skorradalshrepps og Borgarbyggðar – 2510008
4. Mál nr. IRN25090119 Kærð framkvæmd og lögmæti kosnningar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps – 2510009
5. Samningar við Borgarbyggð – 2510010
6. Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlit Vesturlands 2026 – 2510013
7. Breyting á notkun frístundahúsa – 2510012
Fundargerðir til staðfestingar
8. Skipulags- og byggingarnefnd – 193 – 2509002F
9. Skipulags- og byggingarnefnd – 194 – 2510002F
Byggingarleyfismál
10. Stóra-Drageyri 4 umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -Flokkur 1 – 2506017
11. Indriðastaðir 33, Umsókn um byggingarh. eða -leyfi, flokkur 1 – 2510002+
Fundargerðir til kynningar
12. Sameiginleg kjörstjórn Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna sameiningarkosninga. – 2508002
13. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 – 2502011
14. Fundargerðir heilbrigðsnefndar 2025 – 2503010

