Hreppsnefndarfundur nr. 217

Hreppsnefndarfundur nr. 217 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins þriðjudaginn 9.desember 2025 kl. 11:00.

Dagskrá

Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2026 – 2510011
Til seinni umræðu
2. 3 ára fjárhagsáætlun 2027 – 2029 – 2510014
Til seinni umræðu
3. Gjaldskrár fyrir 2026 – 2512006
4. Fjárhagsáætlun 2025 – 2409004
Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun vegna ársins 2025 vegna kostnaðar við andsvör
stjórnsýslukæra IRN25090119 og IRN25090129.
5. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs – 2511003
6. Umsókn um styrk frá ADHD samtökunum – 2512002
7. Umsókn um styrk fyrir skólahreysti 2026 – 2512004
8. samningur vegna afhendingar 40 eignarhlutar í Laugarbúð – 2512001
9. Kauptilboð í eignarhlut Skorradalshrepps í Hótel Borgarnes – 2512003
10. Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlit Vesturlands 2026 – 2510013
11. Stjórnsýlsukæra vegna málsnúmer IRN25090119 – 2511002
12. Stjórnsýslukæra vegna IRN25090129 – 2512005

Fundargerð
13. Skipulags- og byggingarnefnd – 195 – 2511002F
2404022 – Raflínunefnd vegna Holtavörðuheiðarlínu 1
2510007 – ON óskar álits ÚUA um leyfisskyldu vegna jarðvegsstíflu, Andakílsárvirkjun, mál nr. 157-2025

Fundargerðir til kynningar
14. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 – 2502011
Lögð fram fundargerð nr. 989
15. Fundargerðir heilbrigðsnefndar 2025 – 2503010
Lögð fram fundargerð nr. 199
16. Fundargerðir stjórnar Faxaflóahafnar sf. 2025 – 2502014
Lagðar fram fundargerðir nr. 259, 260,261 og 262.