Hreppsnefndarfundur nr. 218

Hreppsnefndarfundur nr. 218. verður haldinn á Hvanneyri, miðvikudaginn 21. janúar 2026 á skrifstofu sveitarfélgasins Hvanneyrargötu 3 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:
Almenn mál
1. Stjórnsýlsukæra vegna málsnúmer IRN25090119 – 2511002
2. Stjórnsýslukæra vegna IRN25090129 – 2512005
3. samningur vegna afhendingar 40 eignarhlutar í Laugarbúð – 2512001
4. Húsnæðisáætlun sveitarfélgasins 2026 – 2601005
5. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2026 – 2511001
6. Viðauki við fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2025 málnr. 2502016 – 2511010
7. Göngubrú yfir Fitjaá – 2601006
8. Birkimói 1, hugmyndir um stækkun lóðar – 2601007
9. Verktakasamningar – 2301003
10. Skólaakstur veturinn 2025-26 – 2507010

Fundargerð til samþykktar
11. Skipulags- og byggingarnefnd – 196 – 2512002F
11.1 2511003F – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 83
11.2 2404022 – Raflínunefnd vegna Holtavörðuheiðarlínu 1
12. Skipulags- og byggingarnefnd – 197 – 2601001F
12.1 2512003F – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 84
12.2 2302031 – Indriðastaðir 25
12.3 2510002 – Indriðastaðir 33, Umsókn um byggingarh. eða -leyfi, flokkur 1
12.4 2304014 – Forsendur starfsemi Andakílsárvirkjunar
12.5 2501001 – Vindorkugarður í landi Hæls og Steindórsstaða í Borgarbyggð, umhverfismat
13. Indriðastaðir 25 – 2302031
14. Indriðastaðir 33, Umsókn um byggingarh. eða -leyfi, flokkur 1 – 2510002

Fundargerðir til kynningar
15. Fundargerðir að stofnun sameinaðs sveitarfélags Skorradalshreppps og Borgarbyggðar – 2601008
Lagðar fram fundargerð nr 1 og 2.
16. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 – 2502011
Lagðar fram fundargerðir nr. 990 og 991
17. Fundargerðir stjórnar Faxaflóahafnar sf. 2025 – 2502014
Lögð fram fundargerð nr. 263

18.01.2026
Jón Eiríkur Einarsson, oddviti.