Kjörskrá Skorradalshrepp vegna alþingiskosninga 25.september 2021 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins fram að kjördegi.
Þeir sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á senda þær til sveitastjórnar skorradalur@skorradalur.is
Kosið verður í starfsmannahúsi Skógræktarinnar í Hvammi laugardaginn 25.september 2021