Nú liggja fyrir drög að aðalskipulagi Skorradalshrepps. Af því tilfeni boðar hreppsnefnd til opins fundar til að kynna íbúum og öðrum
hagsmunaaðilum tillöguna. Fundurinn verður 8. júní í Skátafelli í Skorradal. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.