Losun trjáúrgangs

Heimilit er að losa trjáúrgang í landi Mófellsstaða vestan megin við Kaldá á sama stað og verið hefur. ATHUGIÐ EINGÖNGU TRJÁÚRGANG, ekkert í pokum. VINSAMLEGAST EKKI SETJA TRJÁÚRGANG Á GÁMAPLANIÐ EÐA ANNARSSTAÐAR NEMA ÞÁ Á YKKAR LÓÐ. Göngum vel um dalinn okkar og virðum fyrirmæli.