Níu holu golfvöllur opnaður á Indriðastöðum Síðastliðinn laugardag voru fyrstu 9 holurnar vígðar á golfvellinum í Indriðastöðum. Í tilefni af því var efnt til golfmóts og voru um 60 þátttakendur sem ræstir voru út á öllum 9 holum vallarins.