Búið er að bæta við nýjum upplýsingum á vefinn eins og setja link á vefsíðu sumarhúsafélagsins í Vatnsendahlíð og ritgerð um Skorradalinn, en hana er að finna undir um Skorradal. Staðardagskrá 21 er líka komin inn á vefinn og kortsjá af hreppnum.
Fljótlega verður merki Skorradalshrepps sett á heimasíðuna.