opnun leikskólans Andabæjar Í dag 26. mars var opinn dagur á leikskólanum Andabæ á Hvanneyri en leikskólinn flutti í nýtt húsnæði í síðasta mánuði. í tillefni dagsins færði Skorradalshreppur leikskólanum 3 gröfur að gjöf frá Barnasmiðjunni.