Smalamennskur og réttir 2024 Ágætu sveitungar og aðrir eigendur jarða í Skorradalshrepp. Senn líður að göngum og réttum. Réttað er á eftirtöldum dögum. Hornsrétt Leitarsvæði nær yfir lönd jarða í Andakíl sunnan Andakílsár og jarða í sunnan og neðanverðum Skorradal að Stóru-Drageyri. Fyrri rétt er sunnudaginn 8.september kl:10:00 og leitardagur er laugardaginn 7.september. seinni rétt er laugardaginn 21.september þegar …
Tilkynning um undirskriftarsöfnun
Hreppsnefnd heimilar að farið verði í undirskriftarsöfnun vegna almennrar atkvæðagreiðslu á ákvörðun hreppsnefndar, sem þegar hefur verið samþykkt og snýr að formlegum sameiningarviðræðum við Borgarbyggð. Umrætt beiðni hamlar ekki undirskriftarsöfnun samkvæmt 108 gr. 3 m.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Hreppsnefnd samþykkir einnig að undirskriftarsöfnun megi hefjast þann 14. ágúst n.k. og megi standa til 11. september n.k. Undirskriftalistinn er kominn í …
Hreppsnefndarfundur nr. 198
Hreppsnefndarfundur nr. 198 verður fimmtudaginn 1. ágúst kl. 11 á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri. Dagskrá: Tilkynning um undirskriftarsöfnun – máls 2407005 Sameiningarmál – 2309008. Skólaakstur – 2306010 Fundur Landsnets með hreppsnefnd Skorradalshrepps – 2205001
Tillaga að breytingu Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022
Tillaga að breytingu Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn Á 195. fundi hreppsnefnd þann 24. apríl 2024 var samþykkt tillaga breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn til auglýsingar skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br.. Í megin dráttum felur skipulagsbreytingin í sér að sett …
Hreppsnefndarfundur nr. 197 FRESTAð
Hreppsnefndarfundur nr. 197 sem átti að vera í dag 1.júlí kl. 16 er FRESTAÐ til fimmtudagsins 4.júlí kl. 11.
Hreppsnefndarfundur nr. 197
Hreppsnefndarfundur nr. 197 verður haldinn fimmtudaginn 4.júlí kl. 11 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá Almenn mál 1. Holtavörðuheiðarlína 1, matsáætlun – 2205001 Fulltrúar frá Landsnet koma og kynna málin. 2. Kjör oddvita – 2206003 3. Kjör varaoddvita – 2206004 4. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 5. Sameiningarmál – 2309008 6. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003 7. Erindir til sveitarstjórna á …
Íbúafundur í dag vegna óformlegra sameiningarviðræðna kl:18
Hérna kemur linkur á fundinn klukkan 18 í dag ef einhverjir vilja tengjast í gegnum Teams. Með því að ýta á hér getur þú tengst fundinum.
Íbúafundur vegna óformlegra sameiningar viðræðna
Skorradalshreppur og Borgarbyggð boða sameiginleg til íbúafundar vegna óformlegrar viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna. Fundurinn fer fram í Brún kl. 18 fimmtudaginn 30.maí nk. Öll velkomin Einnig verður boðið upp á fundinn í gegnum Teams
Forsetakosningar 2024
Við forsetakosningar 1.júní 2024 verður kjördeild Skorradalshrepps í Laugarbúð/Hreppslaug. Kjörfundur hefst klukkan 09:00 og lýkur kl: 17:00. Á kosningavef Stjórnarráðs Íslands kosning.is geta kjósendur kannað hvar þeir eiga að kjósa og þar eru ýmsar upplýsingar varðandi kosningarnar.
Kjörskrá Skorradalshrepps fyrir forsetakosningar þann 1.júní 2024
Kjörskrá skal liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofum sveitarfélaga eða öðrum hentugum stað eigi síður en 21 degi fyrir kjördag eða fyrir laugardaginn 11. maí 2024, sbr. 2. mgr. 30. gr. kosningalaga.V. Í samræmi við ofanritað verður kjörskrá Skorradalshrepps fyrir forsetakosningarnar þann 1. júní almenningi til sýnis á skrifstofu sveitarfélagsins á opnunartíma skrifstofu og einnig er hún til sýnis …