Fundagerð hreppsnefndar frá því 9. desember 2009 er kominn inn á vefinn.
Fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar
Fundargerð nr. 40 byggingar- og skipulagsnefndar er kominn inn á vefinn.
sameiginleg svæðisáætlun um úrgangsmál
Inn á vefinn er kominn skýrsla um sameiginlega svæðisáætlun um úrgangsmál. Skýrsluna er að finna undir flipanum umhverfismál og þar undir úrgangsmál.
Veðurstöð í Hvammi
Búið er að setja upp veðurstöð í Hvammi og er nú hægt að fylgjast með veðrinu þar áður en farið er í sumarbústaðinn. http://www.hvammshlid.is/page8/page8.html
Bann við Rjúpnaveiði
Rjúpnaveiði er bönnuð í fram í Skorradal í Dagverðarnesi, Stálpastöðum, Háafelli, Fitjum, Sarpi, Efstabæ, Bakkakoti, Vatnshorni, Haga og Stóru- Drageyri. Sjá meðfylgjandi auglýsingu
Fundargerð
Fundargerð frá síðasta fundi byggingar- og skipulagsnefndar er komin á netið.
Fundargerð hreppsnefndar
Haldinn var aukafundur í hreppsnefnd Skorradalshrepps um stöðu skipulags- og byggingarfulltrúa. Fundargerðin er komin á netið.
Fundagerð hreppsnefndar
Nýjast fundargerð hreppsnefndar er kominn inn á vefinn.
Hreppsrétt
Fyrstu fjárréttir haustins verða um næstu helgi og verður réttað í Hreppsrétt við fjárhúsin í Neðri – Hrepp sunnudaginn 13. september kl. 10.
Hreppsnefndarfundur
Fundur verður haldinn í hreppsnefnda Skorradalshrepps miðvikudaginn 9. september kl:21 að Grund.