Þorrablót í Brún

Þorrablót verður haldið í Brún Bæjarsveit laugardaginn 24. janúar n.k. Er þetta sameiginlegt þorrablót með fyrrum Andakílshreppi, Bæjarsveit og Skorradal. Hægt er að panta miða í síma 4370164, 4370007 eða 4371428 fyrir þriðjudaginn 20. janúar.

Fundargerð

Fundargerð hreppsnefndar frá fundinum 14. janúar 2009 er kominn inn á heimasíðuna undir fundargerðir hreppsnefndar.

Hreppsnefndarfundur

Næsti hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps verður miðvikudaginn 14. janúar kl:21 að Grund.

Gleðilegt nýtt ár

Skorradalshreppur óskar sveitungum sínum, og nærsveitunum gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári. Þakkar fyrir samstarfið á liðnu ári.

útsvarsprósenta

Á fundi hreppsnefndar 10.desember sl. var ákveðið að útsvarsprósenta Skorradalshrepps yrði sú sama og í fyrra þ.e.a.s. 11,24%

Bréf frá björgunarsveitinni Ok

Björgunarsveitin Ok óskar eftir styrk til þess að kaupa sæþotu og hafa staðsetta við Skorradalsvatn til þess að auka viðbragðstímann sinn til björgunaraðgerða á Skorradalsvatni. Síðast liðið sumar hvolfdi skútu á vatninu og var björgunarsveitin Ok kölluð út til að bjarga fólkinu. Sem betur fer fór allt vel en björgunarsveitin þurfti að reiða sig á lánsbúnað sumarhúsaeigenda við vatnið, en …

Hreppsnefndarfundur

Hreppsnefndarfundur verður í kvöld miðvikudaginn 10.desember kl:21 að Grund

Auka fundur í hreppsnefnd

Auka furndur verður haldinn í hreppsnefnd Skorradalshrepp í kvöld miðvikudaginn 30. október kl:21 að Grund.