útsvarsprósenta

Á fundi hreppsnefndar 10.desember sl. var ákveðið að útsvarsprósenta Skorradalshrepps yrði sú sama og í fyrra þ.e.a.s. 11,24%

Bréf frá björgunarsveitinni Ok

Björgunarsveitin Ok óskar eftir styrk til þess að kaupa sæþotu og hafa staðsetta við Skorradalsvatn til þess að auka viðbragðstímann sinn til björgunaraðgerða á Skorradalsvatni. Síðast liðið sumar hvolfdi skútu á vatninu og var björgunarsveitin Ok kölluð út til að bjarga fólkinu. Sem betur fer fór allt vel en björgunarsveitin þurfti að reiða sig á lánsbúnað sumarhúsaeigenda við vatnið, en …

Hreppsnefndarfundur

Hreppsnefndarfundur verður í kvöld miðvikudaginn 10.desember kl:21 að Grund

Auka fundur í hreppsnefnd

Auka furndur verður haldinn í hreppsnefnd Skorradalshrepp í kvöld miðvikudaginn 30. október kl:21 að Grund.

Göngur og réttir

Smalað verður til fyrri Hreppsréttar laugardaginn 13. september. Hreppsrétt verður síðan sunnudaginn 14. september kl:10. Seinni leit verður síðan laugardaginn 27. september.

Fundur í Hreppsnefnd

Fundur verður haldinn í hreppsnefnd miðvikudaginn 10. september n.k. kl:21.00 að Grund.