Hreppsnefndarfundur nr. 189

Hreppsnefndarfundur nr. 189 verður þriðjudaginn 21.nóvember n.k. kl.17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá Almenn mál 1. Fjárhagsáætlun 2024 – 2311007 2. Ákörðun útsvarsprósentu fyrir árið 2024 – 2311012 3. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002 4. Umsókn um styrk – 2311004 5. Umsókn um styrk – 2311009 6. Niðurfelling á fasteignagjöldum – 2311006 7. Birkimóa 5 – 2209016 8. Birkimói 2, …

Kveðja til Grindvíkinga

Skorradalshreppur sendir íbúum í Grindavík hlýjar kveðjur og samhug, þar sem íbúar hafa þurft að yfirgefa heimili sín og óvissa um framhaldið er algjör. Hugur okkar og allra landsmanna er hjá Grindvíkingum. Að sjálfsögðu er von sveitarfélagsins að þessar miklu náttúruhamfarir fái farsælan endi og íbúar geti snúið heim á ný sem fyrst. Skorradalshreppur er ekki stór hreppur en ef …

Ný sorpílát

Á næstunni munu koma til ykkar tvö ný sorpílát. Þá verður farið í flokka samkvæmt nýjum flokkunarreglum í 4 flokka https://www.sorpa.is/flokkun/  þ.e. pappa, plast, lífrænt og almennt sorp. Þessi flokkun er orðin skylda í dag og verður innleitt núna í okkar ágæta sveitarfélagi. Nánari kynning verður um málefnið á næstunni.

Frá oddvita

Af gefnu tilefni langar mig að upplýsa ykkur um nokkur atriði varðandi samþykkt meirihluta hreppsnefndar. Á hreppsnefndarfundi nr. 188 22.okt sl. er varðar óformlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaga þ.e. Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Það sem í þessu felst er að við munum ræða við fulltrúa Borgarbyggðar hvort þau hafi einhvern áhuga yfir höfuð á að við byrjum að skoða sameiningu. Ef …

Trjáúrgangur

Að gefnu tilefni hefur nokkuð borið á því að einhverjir hafa verið að koma með trjáúrgang á svæðið okkar eftir að því var lokað. Það skal hér með áréttað að svæðið er Lokað og öll l0sun þar bönnuð.

Hreppsnefndarfundur nr. 188 miðvikudaginn 18.október kl:17:00

Dagskrá Almenn mál 1. Styrkvegurinn Bakkakot-Stóra Drageyri – 2310007 2. Bréf frá eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélagana vegna ársreiknings 2022 – 2310008 3. 6 mánaðauppgjör sveitarfélagsins 2023 – 2310010 4. Fjárhagsáætlun og gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Vesturlands – 2310009 5. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017 6. Umsögn innviðaráðuneytisins um álit sveitarstjórnar – 2310011 7. Sameiningarmál – 2309008 Fundargerð 8. Skipulags- …

Hreppsnefndarfundur nr. 187 20.september 2023

Hreppsnefndarfundur nr. 187 verður haldin á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3. miðvikudaginn 20.september kl. 20 Dagskrá: 1. Erindi frá vara slökkvuliðsstjóri – 2309006 2. Umsókn um rekstrarleyfi til rekstur veitingarstaðar í flokki II sem rekin verður í Hreppslaug – 2309007 3. Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002 4. Ósk um styrk til ADHD samtakana – 2309009 …