Skorradalshreppur fær styrk úr Fjarskiptasjóð Skorradalshreppur sótti um styrk til Fjarskiptasjóðs til að leggja ljósleiðara í sveitarfélaginu ásamt nokkrum bæum í Andakíl. Sótt var um 16.450 milljónir en Skorradalshrepp var úthlutað rúmlega 16.4 milljónum.