Frá og með 1.ágúst 2025 verður lokað fyrir mótttöku á trjáúrgangi á Mófellsstöðum. Vinsamlegast virðið lokunina og ekki setja trjá eða gróðurúrgang á gámaplan né annars staðar. Göngum snyrtilega og vel um gámaplanið og umhverfið okkar.
Ákörðun um framhald móttöku trjáúrgangs verður tekin síðar.