Úrslit sveitastjórnakosninga 2014

Á kjörskrá voru 48 manns og af þeim nýttu 40 manns sér atkvæðisrétt sinn eða 83.3% kjörsókn.
Úrslit eru þessi:
Aðalmenn
Jón Eiríkur Einarsson Mófellsstaðakoti 24 atkvæði
Sigrún Þormar Dagverðarnesi 72 23 atkvæði
Árni Hjörleifsson Horni 20 atkvæði
Pétur Davíðsson Grund 20 atkvæði
S. Fjóla Benediktsdóttir Mófellsstaðakoti 19 atkvæði
Varamenn
Guðrún J. Guðmundsdóttir Efri- Hrepp
Ástríður Guðmundsdóttir Neðri-Hrepp
Karólína Hulda Guðmundsdóttir Fitjum
Jón Friðrik Snorrason Birkimóa
Þórhildur Ýr Jóhannessdóttir Grund