| |
1. 2409011 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024 | |
Oddviti sagði frá aðalfundinum. | | |
|
2. 2410006 - Reglur um laun sveitarstjórnarmanna og nefndarmanna. | |
Breytingar samþykktar og gilda þær frá 1. júlí s.l. | Reglur Skorradalshreppps um laun sveitarstjórnarfulltrúa og nefndarmanna 2024.pdf | | |
|
3. 2410007 - Alþingiskosningar 2024 | |
Oddviti leggur til að kjörstaður verður í Hreppslaug. Samþykkt samhljóða. | | |
|
4. 2410010 - Sóknaráætlun Vesturlands 2025-2029 | |
Áætlunin kynnt, engar athugasemdir gerðar. | SÓKNARÁÆTLUN VESTURLANDS - Kynning fyrir Haustþing - LOKALOKA.pdf | | |
|
5. 2410011 - Verkefnaáætlun og kostnaðarskipting í stafrænu samstarfi vegna 2025 | |
| |
|
6. 2410017 - Stafrænt pósthólf island.is | |
Farið yfir málin. Oddviti vinnur að málinu. | | |
|
7. 2410013 - Birkimói 6 | |
Skil lóðar samþykkt. Oddvita falið að auglýsa Birkimóa 2, 4 og 6 til úthlutunar aftur. | | |
|
8. 2205001 - Holtavörðuheiðarlína 1 | |
Kynningafundir verða næstu daga vegna skýrslunnar. | Holtavörðuheiðarlína 1 Umhverfismatsskýrsla - Bréf út_Skorradalshreppur.pdf | | |
|
9. 2407005 - Tilkynning um undirskriftarsöfnun | |
Afgreiðslu frestað - oddvita falið að kalla eftir gögnum. | | |
|
10. 2409015 - Endurskoðun fjallskilasamþykktar fjallskilaumdæmis stjórnar ABHS | |
Oddvita falið að senda inn athugasemd vegna Hornsréttar. | | |
|
11. 2307001 - Losun trjáúrgangs | |
Oddvita falið að ganga til samninga við Hreinir Garðar ehf. | | |
|
12. 2409004 - Fjárhagsáætlun 2025 | |
PD fór yfir áætlunina. Samþykkt að vísa henni til seinni umræðu. | | |
|
13. 2410014 - 3 ára fjárhagsáætlun 2026 - 2028 | |
PD fór yfir áætlunina. Samþykkt að vísa henni til seinni umræðu. | | |
|
14. 2410012 - Kvörtun vegna stjórnsýslu Skorradalshrepps | |
Oddvita falið að senda inn umbeðin gögn.
PD tók ekki þátt í afgreiðslu málsins. | 20240729_kæra_2_innviðaráðuneyti_PD__ (1).pdf | | |
|
| |
15. 2410003F - Skipulags- og byggingarnefnd - 183 | |
Fundargerðin samþykkt í öllum 5 liðum. | 15.1. 2410002 - Skipulagsdagurinn 2024 Skipulagsfulltrúi tók þátt. | 15.2. 2410003 - Fundur Skipulagsstofnunar með skipulagsfulltrúum Skipulagsfulltrúi tók þátt. | 15.3. 2204006 - Stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn, breyting aðalskipulags Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að breyting aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar stefnu sveitarfélagsins um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn verði samþykkt sbr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa verði falið að senda Skipulagsstofnun tillöguna, athugasemdir og umsögn nefndarinnar um þær, innan tólf vikna frá því að frestur til að gera athugasemdir rann út skv. 31. gr. sömu laga. Jafnframt skal senda þeim aðilum er athugasemdir gerðu afgreiðslu og umsögn nefndarinnar og auglýsa niðurstöðu hennar. | 15.4. 2309003 - Jarðvegsstífla við inntakslón Andakílsárvirkjunar, framkvæmdaleyfisumsókn Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að fara þess á leit við umsækjanda framkvæmdaleyfisumsóknar að afhenda fullnægjandi grenndarkynningar gögn svo hægt verði að grenndarkynna hana í ljósi afstöðu nefndarinnar. | 15.5. 2205001 - Holtavörðuheiðarlína 1 Unnin verður umsögn með nefndarmönnum. | | |
|
| |
16. 2410016 - Fundargerðir nr.952 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
| |
|
17. 2410009 - Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr.246 | |
| |
|
18. 2410008 - Fundargerð nr. 191 fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands | |
| |
|
| |
19. 2204006 - Stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn, breyting aðalskipulags | |
Hreppsnefnd samþykkir að breyting aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar stefnu sveitarfélagsins um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn verði samþykkt sbr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa verði falið að senda Skipulagsstofnun tillöguna, athugasemdir og umsögn nefndarinnar um þær, innan tólf vikna frá því að frestur til að gera athugasemdir rann út skv. 31. gr. sömu laga. Jafnframt skal senda þeim aðilum er athugasemdir gerðu afgreiðslu og umsögn nefndarinnar og auglýsa niðurstöðu hennar. | a1220-Breyting_Bátaskýli_Bls1_2_20241018_opt.pdf | | |
|