Húsakönnun

Búið er að gera húsakönnun í framdal Skorradals í tengslum við verndarsvæði í byggð. Húsakönnuni fór fram sumarið 2018 og var unnin af þeim Hjörleifi Stefánssyni arkitekt og Elínu Ósk Heiðarsdóttir fornleifafræðing.  Könnunin náði til húsa í heimatúnum Bakkakots, Efstabæjar, Fitja, Haga, Háafells, Sarps, Stálpastaða og  Vatnshorns.

FS700_18051 Húsakönnun í Skorradal september 2018