Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 25.september 2021 fer fram í húsnæði skógræktar ríkisins í Hvammi.
Kjörstaður opnar klukkan 12.
Kjósendur eru hvattir til að mæta snemma á kjördag og hafa meðferðis persónuskilríki.
Kjósendur eru hvattir til að gæta að eigin smitvörnum í samræmi við gildandi reglur á hverjum tíma.