Óvissuástandi vegna eldhættu sem verið hefur á Veturland var aflýst 3. júlí.

Ágætu Skorrdælingar, vegna mikilla þurrka í vor og sumar hefur umræðan um eldhættu
í Skorradalnum, verið mikið til umræðu, á ýmsum stöðum. Þrátt fyrir að rignt hafi, hefur
sú rigning haft lítil áhrif, því jarðvegur var orðin svo þurr.
Óvissuástandi sem lýst var yfir á Vesturlandi, var aflétt þann 3. júlí, en það þýðir ekki að
fólk þurfi ekki að fara varlega með opinn eld. Ég hvet því alla til þess, að vera áfram á
verði og fara varlega, varðandi opin eld og hættuni sem það skapar.
Njótið góða veðursins, en farið varlega.

B. kv. Árni Hjörleifsson oddviti