Hreppsnefndarfundur nr. 134 verður haldinn miðvikudaginn 14.ágúst n.k

Hreppsnefndarfundur nr.134 verður haldinn miðvikudaginn 14.ágúst kl:20:30 að Hvanneyri

 1. Kosning (oddvita)
 2. Kosning (varaoddvita)
 3. Samningur KPMG
 4. Bréf EFS (Viðaukar Fjárhagáætlana o.fl.)
 5. Samningur (félagsmál Borgarbyggð)
 6. Samþykktir hreppsins (yfirferð)
 7. Jöfnunarsjóður (dómur)
 8. Birkimóar (vatnsmál)
 9. Vegagerðin (styrkvegir)
 10. Skólaakstur (drög, umsögn)
 11. Fyrirkomulag starfa (minnisblað)
 12. Faxaflóahafnir. ( yfirferð mála)
 13. Lífeyrismál ( yfirferð)
 14. Styrkbeiðni (leiksvæði)
 15. ON Vinnustofa. (fulltrúi)
 16. Vesturlandsvegur (kæra)
 17. Bréf (Umhverfisstofnun/ úrgangsmál)
 18. Bréf SÍS ( miðhálendisþjóðg. /umsögn)

Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar;
Skipulags- og byggingarnefnd, SSV, SÍS, Faxaflóahafnir,