Hér á heimasíðu Skorradalshrepps undir Skipulag í kynningu er að finna tvær nýjar deiliskipulagstillögur er varðar tvær nýjar frístundalóðir í landi Dagverðarness á svæði 8 og frístundabyggð Stráksmýrar í landi Indriðastaða. Einnig má sjá tvær breytingartillögur deiliskipulags er varðar skilmálabreytingar deiliskipulags Hvammskóga og Hvammskóga neðri.