Samstarfssamningur Skorradalshrepps og Ungmennasambands Borgarfjarðar

Þann 20. apríl s.l. kom Pálmi Blængsson f.h. Ungmennasambands Borgarfjarðar á skrifstofu Skorradalshrepps og ritaði undir samstarfssamning á milli Skorradalshrepps og Ungmennasambands Borgarfjarðar. Hér eru þeir Pálmi Blængsson og Árni Hjörleifsson, Oddviti Skorradalshrepps, eftir undirritun samningsins.