Fundarboð
Almennur íbúafundur verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20:30
Fundarstaður: Skemman (safnaðarheimili) á Hvanneyri.
Fundarefni:
Sameining eða sjálfsstæði Skorradalshrepps
Á næstum dögum munu íbúar í Skorradalshreppi fá skoðanakönnun um viðhorf þeirra til sameiningarmála.