Útbreiðsla sinubrunans í Hvammi 30.mars 2013 Á meðfylgjandi mynd sérst svæðið sem brann þegar að kveiknaði í út frá flugeld þann 30.mars sl. Einnig er hér linkur í vefsíðu frá Náttúrufræðistofu sem fjallar nánar um gróðurbrunann. http://www.ni.is/frettir/nr/13973