Tilkynning frá Kjörstjórn Skorradalshrepps vegna Alþingiskosninga 2013

Kjörfundur vegna alþingiskosninga sem fara fram laugardaginn 27. apríl n.k. verður haldinn í Skátaskálanum Skátafelli.
Kjörstaður verður opnaður kl. 12.
Kjörskrá liggur frammi hjá Oddvita Skorradalshrepps, Grund, og er til sýnis fram á kjördag. Einnig mun kjörskrá liggja frammi á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa Skorradalshrepps
Kjörstjórn Skorradalshrepps