Skipulagsfulltrúi Búið er að ráða skipulagsfulltrúa hana Ólöfu Guðný Valdimarsdóttur. Hún verður með skrifstofuaðstöðu á sama stað og byggingarfulltrúinn þ.e.a.s. að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri.