Jörvagleði

Einn dagskráliður Jörvagleði er útsvarskeppni litlu sveitarfélaganna og tekur Skorradalshreppur þátt en einn fulltrúi úr hreppnum skipar lið með Hvalfjarðarsveit. Keppnin fer fram í kvöld miðvikudag 22. apríl kl.20 í Árbliki.