Sumarkveðja

Ágætu Skorrdælingar, nú þegar vetur er að baki og þrátt fyrir að hann hafi verið tiltölulega mildur hér, öfugt við það sem hefur verið sumstaðar á landinu, þá fögnum við auðvitað sumrinu. Hreppsnefnd Skorradalshrepps óskar Skorrdælingum og öðrum landsmönnum Gleðilegs sumars með von um það verði gjöfult til sjávar og sveita, þrátt fyrir hömlur á ýmsum sviðurm vegna covid-19 .