Jólakveðja

Sveitastjórn óskar íbúum Skorradalshrepps og landsmönnum öllum gleðilegra jól og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu.

Auka losun á grænu tunnunni fyrir jól

Samkvæmt samningi á milli Skorradalshrepps og Íslenska Gámafélagsins er búið að setja inn auka losun á grænu tunnunni fyrir jól. Verður hún losuð á mánudaginn, 23. desember n.k. Venjuleg losun á svörtu/gráu tunnunni er næst þann 30. desember n.k. og venjuleg losun á grænutunnunni þann 2. janúar n.k. Jólagjafapappír má fara beint í grænu tunnuna og eins má setja pappakassa …

Hreppsnefndarfundur nr. 140

Hreppsnefndarfundur nr. 140 verður haldinn miðvikudaginn 11.des klukkan 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3. Dagskrá fundarinns er: fjárhagsáætlun 2020 (seinni umræða) þriggja ára áætlun (seinni umræða) umsögn um frumvarp (um tekjustofn sveitarfélaga) Ljósaleiðari (staða mála) framlagðar fundargerðir til samþykktar og kynningar: Sipulags- og byggingarnefnd SSV nr. 147, 148, 149 SÍS nr. 873, 874, 875,876 Faxaflóahafnir nr. 182, 183, 184, 185 …

Frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands

Vil að gefnu tilefni benda á að í ár eins og s.l. ár þarf að sækja um leyfi til heilbrigðisnefndar vegna brenna ef ætla má að þær standi í meira en 2 klst. Auglýsa þarf tillögu að starfsleyfi fyrir þessar brennur í minnst 4 vikur. Aðeins hefur verið sótt um starfsleyfi fyrir 2 brennur (Reykholtsdal og á Breiðinni í Snæfellsbæ) …

Kynningarfundir – uppbyggingarsjóður

Opið er fyrir umsóknir í uppbyggingasjóð. Umsóknarfrestur er til miðnættis 12.desember n.k. Ráðgjafar á vegum samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verða með kynningu á sjóðnum á næstu dögum þar sem hægt er að fá ýmsar upplýsingar um gerð umsókna, styrkhæfni verkefna o.fl. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi www.ssv.is

Hreppsnefndarfundur nr. 139

Hreppsnefndarfundur no.139, verður haldinn miðvikud. 27. nóv. kl. 15.00 1. Fjárhagsáætlun 2020 ( framhald fyrri umræðu ) 2. Álagning útsvars 2020 3. Umsögn v. breytinga á reglug. 4. Minjastofnun ( bréf ) 5. Heilbrigðisstofnun Vesturlands ( framlag ) Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar; Skipulags- og byggingarnefnd,

Hreppsnefndarfundur nr. 138

Hreppsnefndarfundur nr.138, verður haldinn miðvikudaginn. 23. okt. kl. 15.00 á skrifstofu sveitarfélagsins Ársreikningur 2018 , seinni umræða, (gestir; fulltrúar frá KPMG) Fjárhagsáætlun 2020 Motus (samningur) Bréf ( Samg. og Sveitastjórnaráðun. fötlunarm. ) Bréf (Samg. og Sveitastjórnaráðun. Jöfnunarsj. tónlistanám) Umsagnir við frumvörp Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar; Skipulags- og byggingarnefnd, SSV-no; 147 – 148 SÍS,- no; 873 – Faxaflóahafnir, no; …

Hreppsnefndarfundur nr.137 verður fimmtudaginn 10.október kl:20:30

Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Ársreikningur 2018 , fyrri umræða, (gestur; Konráð frá KPMG) 2. Breyting á lögum um tekjust. sveitarf. (umsögn) 3. 9 mánaða uppgjör 2019 4. Breyting á fjárhagsáætlun 2019 ( yfirferð) 5. Motus (samningur) 6. Greiðsla reikninga (samningur) 7. Skönnun teikninga (samningur) 8. Minnisblað oddvita 9. Bréf (Tré lífsins) Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar; Skipulags- og …

Tillaga að breytingu Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022

Hreppsnefnd auglýsir hér með tillögu breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar breytta landnotkun í landi Dagverðarness á svæði ofan Skorradalsvegar (508) skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br.. Í megin dráttum felur skipulagsbreytingin í sér aðhluti frístundabyggðasvæðis sem er 3,9 ha að stærð færist til og óbyggt svæði minnkar, en í þess stað verður skilgreint skógræktarsvæði. Breytingartillagan …

Tillaga að breytingu Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022

Hreppsnefnd auglýsir hér með tillögu breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar breytta landnotkun í landi Indriðastaða á svæði sem kallast Dyrholt skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br.. Í megin dráttum felur skipulagsbreytingin í sér að svæði sem eru skilgreind, annars vegar sem verslun- og þjónusta og er 2 ha að stærð, og hins vegar opið svæði …