Smalamennskur og réttir 2020

Ágætu sveitungar og aðrir eigendur jarða í Skorradalshrepp. Senn líður að göngum og réttum. Tilmæli eru um vegna Covid19 að ekki komi aðrir í réttir að þessu seinn en þeir sem eiga erindi, þ.e. fjáreigendur. Smalað og réttað er á eftirtöldum dögum. Hornsrétt Leitarsvæði nær yfir lönd jarða í Andakíl sunnan Andakílsár og jarða í sunnan og neðanverðum Skorradal að …

Bundið slitlag

Næstu daga verður unnið við að setja bundið slitlag frá merkjum Vatnsenda og Hvamms og inn fyrir Dagverðarnes. Einhverjar tafir verða á umferð á meðan unnið er að þessum kafla.

Heitavatnslokun í Skorradal 25.-28.ágúst

Vegna viðgerða hjá Veitum á djúpdælu úr borholu Skorradalsveitu verður allt húsnæði á veitusvæðinu heitavatnslaust á meða á því stendur. Fyrirhugað er að verkið hefjist þriðjudaginn 25.ágúst klukkan 08:00 og gert er ráð fyrir að því ljúki með áfyllingu á dreifikerfið seinnipart föstudaginn 28.ágúst. Fólki er bent á að passa upp á ofna eða önnur tæki sem nota heitt vatn …