Hreppsnefndarfundur nr.161

Hreppsnefndarfundur nr. 161 verður haldinn miðvikudaginn 16.nóvember kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá fundar:

 1. Ljósleiðar (staða framkvæmda)
 2. Samningar Borgarbyggð
 3. Ákvörðun útsvarsprósentu
 4. Bréf  (v. gróðurúrgangs)
 5. Styrkvegur ( samningur við verktaka )
 6. Fjárhagsáætlun 2022
 7. Styrkir
 8. Fundagerðir:
  1. Skipulags og bygginganefnda;
  2. SSV;  fundir; 16
  3. SIS;   fundir; 901 -902