4G netþjónusta frá Nova

Í tilefni þess að Nova er komin með 4G netþjónustu í Skorradal verða þeir með kynningu á 4G í Hreppslaug laugardaginn 6.júlí frá kl. 13-17. Endilega að taka með sér sundfötin og kynna sér 4G.