80 ára starfsafmæli Hreppslaugar

Ungmennafélagið Íslendingur heldur upp á 80 ára starfsafmæli Hreppslaugar sunnudaginn 31.ágúst n.k. kl.15. Allir velunnar Hreppslaugar og Ungmennafélagsins eru velkomnir í Hreppslaug. Veitingar verða í boði félagsins.