Aðalskráning og greinagerð uppmælinga á fornminjum í Skorradal Undir flipanum um Skorradal er að finna greinagerð á uppmælingum fornminja og aðalskráningu um fornminjar í framdal Skorradalshrepps. Þær má einnig nálgast hér. Aðalskráning fornminja í Skorradal – framdalur Greinagerð á uppmælingum fornminja í Skorradal